top of page

HVERNIG ER VINNSLA Á SJÁVARAFURÐUM Í NOKKRUM SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKJUM

Í EYJUM HÁTTUÐ ?

Í þessu verkefni ætlum við að fjalla um það hvernig vörur eru framleiddar í Iðunn Seafood og Godthaab, hvernig framleiðsluferlið er, hvaðan þeir fá hráefnið, hvernig þeir vinna úr því og margt fleira.

valdi og leo.jpg

AFHVERJU FISKIÐNAÐUR ?

Sævald og Leó

Við kynnum fiskiðnað í Eyjum útaf við höfum báðir mikinn áhuga á honum, einnig er þetta stór partur af fjölskyldu okkar, en þetta hefur verið leiðandi atvinna þar seinustu 100+ árin,

Í Vestmannaeyjum eru yfir 20 fiskiskip fyrir utan trillur, 5 fiskverkanir þar á meðal 

Iðunn Seafood, Godthaab, Langa, Vinnslustöðin og Ísfélagið öll þessi fyrirtæki verka fisk en

flest öll á mismunandi hátt t.d. verkar Iðunn Seafood lifur og gerir niðursuðumat úr því, 

Godthaab selur fiskiflök og gera einnig harðfisk, saltfisk og reyktan fisk. Vinnslustöðinn skreiðaverkar fiskinn hjá sér, einnig gera þeir fiskimjöl,  Svo gerir Ísfélagið mjöl,

þeir heilfrysta fisk og þeir verka uppsjávarfisk.

Sjávarútvegur hefur verið mikilvæg atvinnugrein á íslandi frá upphafi landsbyggðar og er stærsta atvinnugrein Íslands, sjávarútvegur stendur nú fyrir 40% útflutningsverðmæta landsins og vinna u.þ.b 5% Íslendinga í störfum sem tengjast sjávarútvegi. Sjávarútvegur fæst við fiskveiðar, matvælavinnslu og markaðssetningu sjávarafurða. Sjávarútvegur er því fjölbreyttur þó að eitt að markmiðunum sé að græða pening. Sjávarútvegur hefur átt stóran hlut í því að breyta Íslandi frá því að vera ein fátækasta þjóð Evrópu í eina af ríkustu þjóðum heims.

bottom of page