top of page

Ferlið​

1. Við fundum strax í hvaða átt við ætluðum með lokaverkefnið,

við vorum með margar hugmyndir af rannsóknarspurningum sem við völdum úr.

2. Næsta skref var að gera Word (Ritgerð) en einnig ákváðum við viðmælendur og teiknuðum upp básinn okkar.

3. Við skráðum niður spurningar fyrir viðtölin okkar, einnig tókum við viðtöl við Magga Stef um Iðunn svo tókum við viðtal við Afa og Daða um Godthaab​.

4. Við fórum yfir ritgerðina og lagfærðum allt, einnig gerðum við heimasíðu og færðum svo ritgerðina yfir á heimasíðunasíðuna.

5. Við gerðum PowerPoint kynningu. Tókum myndir í Iðunn og Godthaab fyrir PP.

6. Við unnum í básnum okkar​ og æfðum kynninguna.

7. Stóri Dagurinn... Við kynntum PP fyrir kennurum og foreldrum og​ sýndum básinn okkar inn í sal.

bottom of page