top of page
Godthaab_2015.JPG

GODTHAAB

Godthaab er fiskvinnslustöð í Eyjum, í eigu Sigurjóns Óskarsson, Daða Pálsson, og systkinanna Viðars, Gylfa og Þóru. Í Godthaab er að mestu leyti unnið Þorsk, Ufsa og Ýsu en einnig Gulllax og Langlúru. Godthaab var stofnað árið 2002 

IÐUNN

 

​

Iðunn er niðursuðuverksmiðja í Eyjum og vinna þeir einungis fiskslifur þó það sé í boði að sjóða niður aðra hluti þar líka. Helsta varan þeirra er niðursoðinn þorsklifur en einnig vinna þeir úr skötuselslifrum. Iðunn er nýjasta fiskverkunnarfyrirtækið í eyjum og var það stofnað 2015, Iðunn fór hægt af stað en er að ná réttum áttum .

bottom of page